12/01/2011

1. des


Actress "Rainy Dub"

Langt síðan nokkru hefur verið hent upp hér, en maður getur eiginlega
ekki hugsað sér að sleppa jóladagatalinu. Þetta verður okkar fimmta
krass&krot dagatal og er pælingin að pósta 1-2 teikningum á dag til jóla.

4 comments:

K&E&F&S&A said...

It's on! ;)

Sigs said...

http://www.youtube.com/watch?feature=player_detailpage&v=hz1kmGKDuUE#t=24s

K&E&F&S&A said...

Þessi mús var líka 1.des í fyrra! Þá var hún samt ekki að gubba draugi - heldur strikum...

Sigs said...

Akkúrat!