4/29/2008

mpfree


Fínasta radio-rip úr þættinum hennar Mary Anne Hobbs.
Þetta lag verður á safnplötunni hennar Evangeline sem kemur út í júní á Planet Mu,
og mér sýnist sú plata verða ansi góð ef marka má hljóðdæmin á síðu útgáfunnar.
Það á víst að vera e-ð svaka leyndó hverjir eru í þessu projecti, en strákarnir
hjá Warp segja á síðunni sinni að þetta séu Space Ape (hverjum hefði
dottið það í hug) og The Bug.
Ætli ástæðan fyrir þessari leynd sé ekki að The Bug er samningsbundinn hjá Ninja Tune?
Alltaf sama vesenið með þessa samninga.
Annars er textinn í laginu skrifaður út frá sjónarhorni byssu, hvorki meira né minna,
og ef svo er þá sýnist mér Space Ape skulda Nas Stefgjöld.

hér er lagið

mpfree
hérna

4/10/2008

4/07/2008

mp3
náið í lagið hérna

... nú og síðan er hægt að kaupa þetta hérna


bonus beat