12/24/2009

24. des


Gleðileg jól kæru vinir.
Ég náði að pósta 24 myndum með mangó miklu svindli, en fokkit.

Outkast "Player's Ball (Original)"
Upprunalega útgáfan af "Players Ball" var jólalag, og því kjörið að pósta í dag.

12/17/2009

17. des


Bizz Banascus "Chickie Halal"
smá Pim de Keysergracht-rapp

12/13/2009

13. des


Svona eru hvítvoðungar í nærbuxum merktir í Drápuhlíðinni.

Dot Rotten "Rowdy Riddim"

12/11/2009

11. des


Gerði þessa úr pappírsafgöngum í sumar.
Begga fær props fyrir að hafa kennt mér að búa til bók!

Da Youngstas "Mad Props (remix)"

12/10/2009

10. des


jólaföndur á vegg í vinnunni

Masurrati "Super Duper Lovin"

12/01/2009

1. des


Freeway - "Old To The New"

Tekið af mixteipinu "The Beat Made Me Do It" sem Jake One tók saman með Freeway.
Í stað þess fara þessa hefðbundu leið og rappa yfir random hiphop takta eins og
venjan er, þá notast þeir aðallega við boogie- og soul-lúppur.
Virkilega skemmtilegt teip og klárlega eitt af mínum uppáhalds frá árinu.

Ég ætlaði annars að reyna að gera það sama og venjulega í desember, og pósta mynd
á dag. Smá svona jóladagatal. En tölvan mín er dauð og ég er að pósta úr
vinnutölvunni, svo þetta verður víst e-ð fátæklegt hjá mér í ár. Fokkit.