11/19/2008

Worky/Jobstep



Eftir að hafa teiknað upp þessi orð endurtekið (fyrir þessa færslu) á e-u málþingi í vinnunni var ég spurður að því hvort þetta væri nafn á klámmynd. Gæti verið það.

Er búinn að taka áráttuna á þetta lag og nýja Scuba Vex'd remixið... fátt annað kemst að.

hér er það

11/12/2008

Blam Blam for Nottingham!


click pon de link

Þetta lag er af "The Gas", nýútkominni plötu bresku pródúseranna P Brothers.
Ég var eiginlega ekki viss hvaða lag ég ætti að pikka af henni því hún er solid
út í gegn, e-ð sem er frekar sjaldgæft fyrir svona pródúsera-plötur.
Taktarnir eru súper hráir og strípaðir, og P Brothers falla ekki í þá gryfju
að hafa mismunandi rappara á hverju lagi, heldur halda sig við pínulítinn
hóp af NY röppurum sem að skipta með sér lögunum.


(Myndin: Ég var e-ð að spá í hiphop-tónleikaplakötum frá 9. áratuginum áðan,
og reyndi að gera eitt slíkt sjálfur)

11/07/2008

krot


og annað til...

Lati bloggarinn póstar


Hér er lag af næsta Skreamizm EP-inu. Þið getið dansað dubstep-dansinn við þetta í kvöld.

pyaaah!