12/24/2009

24. des


Gleðileg jól kæru vinir.
Ég náði að pósta 24 myndum með mangó miklu svindli, en fokkit.

Outkast "Player's Ball (Original)"
Upprunalega útgáfan af "Players Ball" var jólalag, og því kjörið að pósta í dag.

12/17/2009

17. des


Bizz Banascus "Chickie Halal"
smá Pim de Keysergracht-rapp

12/13/2009

13. des


Svona eru hvítvoðungar í nærbuxum merktir í Drápuhlíðinni.

Dot Rotten "Rowdy Riddim"

12/11/2009

11. des


Gerði þessa úr pappírsafgöngum í sumar.
Begga fær props fyrir að hafa kennt mér að búa til bók!

Da Youngstas "Mad Props (remix)"

12/10/2009

10. des


jólaföndur á vegg í vinnunni

Masurrati "Super Duper Lovin"

12/01/2009

1. des


Freeway - "Old To The New"

Tekið af mixteipinu "The Beat Made Me Do It" sem Jake One tók saman með Freeway.
Í stað þess fara þessa hefðbundu leið og rappa yfir random hiphop takta eins og
venjan er, þá notast þeir aðallega við boogie- og soul-lúppur.
Virkilega skemmtilegt teip og klárlega eitt af mínum uppáhalds frá árinu.

Ég ætlaði annars að reyna að gera það sama og venjulega í desember, og pósta mynd
á dag. Smá svona jóladagatal. En tölvan mín er dauð og ég er að pósta úr
vinnutölvunni, svo þetta verður víst e-ð fátæklegt hjá mér í ár. Fokkit.

11/07/2009

Off the wall


Smá föndur sem ég gerði í fyrra á vegg í vinnunni. Aggressívur félagsmiðstöðvar-andi like blaow!
"Igló Will Destroy You"

Declaime & Georgia Anne Muldrow "Keep it Moving" (pródúserað af Flying Lotus)

10/27/2009

dobbelt


smá dagblaðakrot yfir kaffibolla hjá mömmu og pabba.

Burning Spear - This Population

10/15/2009

Uuuuggghhhhhh
Shotz "Arabian Nightmare"

Er byrjaður að teikna endalausa zombie-hausa (líklega vegna þess að ég
hef verið að horfa heldur mikið á þannig myndir undanfarið).
Hafði hugsað mér að gera nógu djöfulli marga svona og útbúa svo lítið
plakat með þeim fyrir heimilið.

10/06/2009

Birthdays was the worst days...


Tveir góðir drengir, Ingvar bróðir og Árni Kristjáns eiga afmæli í dag. Til Hamingju schnüllmünds!

Hudson Mohawke "Twistclip Loop"

und

Darkstar "Aidy's Girl Is A Computer"

9/25/2009

yaow!


Gömul og ókláruð zombie-skissa. Mér finnst hún fín svona bara.

Og af því að Hudson Mohawke er að spila hér á laugardaginn, þá er hér
rappppp-remix sem hann gerði fyrir írsku pródúserana O'Liffey Family.
Ekki skemmtilegustu rapparar fyrr og síðar hérna, en taktarnir eru góðir
(hver MC fær sér takt, líkt og í "I'm The Man" með Gangstarr ofl.).

O'Liffey Family (ft. Craig G, Punch, Words & Mondo) - Rock the Spot (Hudson Mohawke Remix)

9/11/2009

Áfram með smjörið


Smá stafa-dúllerí sem ég gerði fyrir vinnuna

Plús, uppáhald frá finnska soul-leibelinu Timmion;
Myron & E, tveir söngvarar frá Oakland ásamt finnska
bandinu The Soul Investigators.

Myron & E "Cold Game (2008)

9/03/2009

Feita barnið með táriðÞessi litli gaur er ekki sáttur með hvað ég er búinn að teikna lítið undanfarið. Sheeeeeeeet.

Hér lag af væntanlegri plötu Hudson Mohawke, "Butter", sem kemur út í október á Warp.

8/11/2009

flyloglengal


Flying Lotus - Glendale Galleria (Original)

Þessi útgáfa er nokkuð ólík þeirri sem endaði á safnplötunni Tectonic Plates Vol. 2.

7/22/2009

GleðileganHouston-borg heiðraði Trae í fyrra og tileinkaði honum sérlegan frídag þann 22. júlí.

Frábær afsökun til að pósta Trae lögum...

Trae ft. Fat Pat & Hawk "Swang" (Original)
Trae "Trae Tha Truth Show" (yfir "Pain" með 2Pac)
ABN (Trae & Z-Ro) "Rain" (Original)
Trae ft. Jadakiss & Styles P "Smile"
Trae "The Truth"

7/20/2009

I see what you did there


Aceyalone "The Face"
af plötunni A Book Of Human Language frá árinu 1998

Ein af bókunum sem ég föndraði í vinnunni í sumar með krökkunum.
Frekar einfalt og skemmtilegt að gera

6/30/2009

I'mma


Mark Pritchard Feat. Om'Mas Keith “Wind It Up”

Óhætt að pósta þessu, þar sem þetta er tekið úr mixi
og hljóðið ekki upp á marga fiska.
Þetta lag er væntanlegt á Hyperdub í Júlí og er agalega gott partí.

6/19/2009

.


Silkie & Mizz Beatz "Purple Love"

Nýlega gaf Deep Medi útgáfan þetta lag út á fjólublárri tólftommu í takmörkuðu upplagi,
og hún rauk út úr öllum búðum á nokkrum dögum. Allir brjálaðir í þetta fjólubláa núna.

Lagið verður síðan að finna á fyrstu plötu Silkie, "City Limits Vol. 1"
(hægt að lesa meira um það á Breakbeat.is)

6/13/2009

Þessi vika var


Með 11 litlar stelpur á leikjanámskeiði og samstarfsmenn sem ræddu alltof mikið um óléttu.
Frekar fyndið og awesome to the max.

Animal Collective - Summertime Clothes (Zomby's Analog Lego Mix)

6/08/2009

jess


Wiley "Out The Game"
Lag af nýrri plötu Wiley, "Race Against Time".

5/19/2009

fundarkrot


Vinnan að klárast og meiri tími fyrir krot núna. Og það er brjálað sumar úti. NÆS!

South Bronx - The Bottom Line (1982)

4/30/2009

Life


Trae ft. Jadakiss "Life"

Elska þegar Trae velur sér svona takta.
Samt, burt með lélega mixaðan Jadakiss og annað Trae vers takk takk takk

4/28/2009

Og kveðjurnar streyma enn inn


Mamma á afmæli í dag, svo hér er lag sem hún er að fíla:

New Holidays - Maybe So Maybe No