7/24/2008

Góður dagur í gær



Nú hefur maður tvennt til að halda upp á þann 22. júlí. Í gær var einn minn uppáhalds rappari, Trae, heiðraður af Houston-borg með því fá dag nefndan eftir sér. Ekki slæmt það.

hér getið þið séð smá viðtal við Trae


og auðvitað ógeðslega góðir mp3 linkar:

Trae "Nuthin 2 a boss" (ft. Slim Thug)
Trae "Gittin high"
Trae "White bricks" (ft. Lil Boss)
Trae "Grew a screw up"
Trae "Real talk"
ABN (Trae & Z-Ro) "Turnin heads"

7/15/2008

Gangsta Rap #6 & #7


Late Pass Mahoney! Var e-ð latur um helgina og eyddi tíma mínum
í að horfa á Bart Simpsons og Tvídranga í stað þess að teikna.
Hér koma lögin sem ég ætlaði að pósta, plús bonus joint:

Tela ft. Eightball & MJG "Sho'Nuff"

Eightball & MJG "Pimps"

Bonus: Spice 1 "187 He Wrote"

7/08/2008

Gangster Rap #1 & #2


Eitt af því sumarlegasta sem ég veit er 90's gangsta rap, og því ætla ég þessa vikuna að skella inn einu lagi á dag frá Vestur-/Suðurhluta Bandaríkjanna. Ég var e-ð voða bissí við það að leggja mig í gær eftir vinnu, svo ég byrja einum degi of seint að þessu. Það ætti svo sem ekki að skipta máli því í staðinn pósta ég bara tveimur lögum í dag eins og ekkert sé.




Lag gærdagsins er með Snoop Doggy Dogg eða Snoopy Dogg Dogg eins og Roseanne kallaði hann. Ég stóð lengi í þeirri trú að þetta lag hefði aðeins verið B-hlið á e-m Doggystyle singlinum, en svo virðist sem það sé vitleysa. Þetta var víst á fyrstu Evrópu-pressunni af plötunni sjálfri, en var síðar meir fjarlægt sökum sampl-vesens.

Snoop Doggy Dogg "G´z Up Hoes Down"



og lag dagsins í dag er:



náðu í Leikmannaklúbbinn hér