12/18/2007

18


Ég er að fara upp á flugvöll núna
og þaðan til Kanaríeyja að
halda upp á jólin, old-guy style.

Gleðileg jól!

12/14/2007

12/13/2007

12/12/2007

12/10/2007

Pimp C R.I.P.Chad Butler, betur þekktur sem Pimp C, lést 4. desember síðast liðinn.


Ég tók því saman nokkur lög sem að hann kom að, hvort sem hann pródúseraði lögin, rappaði eða söng í þeim:

22 lög með Pimp C (140mb)

og hér er virkilega gott útvarpsviðtal við félaga hans í hljómsveitinni UGK, Bun B:

Bun B minnist Pimp C hjá Madd Hatta - KBXX 97.9

12/09/2007

12/08/2007

12/07/2007

7

12/06/2007

12/05/2007

12/03/2007

Lokaverkefnið þetta semesterAnnarverkefnið mitt þessa önnina var að gera illustration, verkefnið var frekar stutt þannig að ég ákvað að gera e-ð skemmtilegt.
Ég fann undarlegar fréttir og sá að það voru ansi margr um dýr og ákvað þá að hafa allar teikningarnar um dýr. Æ ég veit ekki hvort það sé hægt að lesa fréttirnar, myndirnar eru svo litlar en svona voru þær...
Fyrst teiknaði ég myndirnar litlar, skannaði inn, prentaði á glærur(enga skjávarpa takk!) blés upp á hvítmálaða pappakassa, tússaði og pensilmálaði hár þar sem við á og svo skar út. Pælingin var að fara síðan út með þetta og taka myndir af þeim en það er búið að rigna svo mikið að ég varð að photoshoppa þetta saman...

Ég er að spá siggi hvort það sé ekki sniðugt að gera jóladagatal hérna? Eina mynd á dag, gæti verið bara dagsetningin og svo e-ð auka ef maður vill (dæmi: 21 dagur til jóla), gæti tekið minimum tíma að búa til...

High five!