4/29/2008

mpfree


Fínasta radio-rip úr þættinum hennar Mary Anne Hobbs.
Þetta lag verður á safnplötunni hennar Evangeline sem kemur út í júní á Planet Mu,
og mér sýnist sú plata verða ansi góð ef marka má hljóðdæmin á síðu útgáfunnar.
Það á víst að vera e-ð svaka leyndó hverjir eru í þessu projecti, en strákarnir
hjá Warp segja á síðunni sinni að þetta séu Space Ape (hverjum hefði
dottið það í hug) og The Bug.
Ætli ástæðan fyrir þessari leynd sé ekki að The Bug er samningsbundinn hjá Ninja Tune?
Alltaf sama vesenið með þessa samninga.
Annars er textinn í laginu skrifaður út frá sjónarhorni byssu, hvorki meira né minna,
og ef svo er þá sýnist mér Space Ape skulda Nas Stefgjöld.

hér er lagið

5 comments:

Anonymous said...

afhverju Space Ape ? afhverju ?

Anonymous said...

Er ekki svo viss að þetta sé Space Ape. Ekkert "alien virus" í öllu laginu.

Sigs said...

kannski er The Bug með svona no-"viral artikjal iiilan vibez" pólisíu, og vill ekki sjá svona tal hjá honum Spiiis Iiip?

Anonymous said...

Hann segir nú "weapon of infectjaan".

Anonymous said...

so viral... Burial er Space Ape!