click pon de linkÞetta lag er af "The Gas", nýútkominni plötu bresku pródúseranna P Brothers.
Ég var eiginlega ekki viss hvaða lag ég ætti að pikka af henni því hún er solid
út í gegn, e-ð sem er frekar sjaldgæft fyrir svona pródúsera-plötur.
Taktarnir eru súper hráir og strípaðir, og P Brothers falla ekki í þá gryfju
að hafa mismunandi rappara á hverju lagi, heldur halda sig við pínulítinn
hóp af NY röppurum sem að skipta með sér lögunum.
(Myndin: Ég var e-ð að spá í hiphop-tónleikaplakötum frá 9. áratuginum áðan,
og reyndi að gera eitt slíkt sjálfur)