10/05/2007

Föstudagsdraugurinn hans Kára

Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket

Hér er minn draugur, hann er ekki alveg tilbúinn en ég vildi setja e-ð upp í dag, reyna að klúðra ekki fyrsta deadline-inu :D annaras hlakka ég til að klára hann, kannski kemur einhver prósess upp hérna til að sýna.

Hlakka til að sjá þinn Sigg!

No comments: