12/18/2007

18


Ég er að fara upp á flugvöll núna
og þaðan til Kanaríeyja að
halda upp á jólin, old-guy style.

Gleðileg jól!

12/14/2007

12/13/2007

12/12/2007

12/10/2007

Pimp C R.I.P.



Chad Butler, betur þekktur sem Pimp C, lést 4. desember síðast liðinn.


Ég tók því saman nokkur lög sem að hann kom að, hvort sem hann pródúseraði lögin, rappaði eða söng í þeim:

22 lög með Pimp C (140mb)

og hér er virkilega gott útvarpsviðtal við félaga hans í hljómsveitinni UGK, Bun B:

Bun B minnist Pimp C hjá Madd Hatta - KBXX 97.9