Nýlega gaf Deep Medi útgáfan þetta lag út á fjólublárri tólftommu í takmörkuðu upplagi, og hún rauk út úr öllum búðum á nokkrum dögum. Allir brjálaðir í þetta fjólubláa núna.
Lagið verður síðan að finna á fyrstu plötu Silkie, "City Limits Vol. 1" (hægt að lesa meira um það á Breakbeat.is)