2/25/2009

Pete Rock upphitun


Fyrst Pete Rock er að spila á landinu næsta laugardag
datt mér í hug að skella hérna upp nokkrum random lögum
sem hann hefur pródúserað.


Pete Rock bland í poka

1. Pete Rock & CL Smooth - For Pete's Sake
2. Pete Rock & CL Smooth - I Got Love
3. Pete Rock & CL Smooth - Creator
4. AZ - Rather Unique
5. Rah Digga - What They Call Me
6. Pete Rock & CL Smooth - Take You There (Remix)
7. Screwball ft. MC Shan - You Love To Hear The Stories
8. Lost Boyz ft. Pete Rock - The Yearn
9. Pete Rock & CL Smooth - One In A Million
10. Pete Rock - #1 Soul Brother
11. Pete Rock & CL Smooth - Get On The Mic
12. A.D.O.R. - Let It All Hang Out (Pete Rock Remix)
13. InI ft. Q-Tip & Large Professor - To Each His Own
14. The UN - Nothing Lesser
15. Ed OG ft. Pete Rock - Right Now!
16. Raekwon - Sneakers
17. Pete Rock & Grap Luva - Collector's Item
18. Deda - Everyman

nýtt í uppáhaldi


TI - Shit Popped Off

Greinilega er T.I. að skrifa lög fyrir nýju plötu Dr. Dre, Detox. Þetta er eitt af reference-trökkum sem hann hefur tekið upp fyrir plötuna, og Dre mun semsagt rappa þennan texta seinna meir.
Þessi blessaða plata hefur verið í bígerð í 2000 ár, svo manni hefur verið frekar sama um hana hingað til. En eftir að hafa heyrt þetta lag + hin sem láku er ég orðinn pínu hæpaður fyrir Detox.

2/24/2009

Purple Trinity #1




Joker - Digi Design

Bristol-snúllarnir Joker, Gemmy og Guido eru að gera æðislega hluti núna með týpu af dubstep-sándi sem ég er að fýla mikið. Fín blanda af garage, hiphoppi, ofl. með gúmmelaði synthum ofan á.

Nýlega bjuggu þeir til smá crew utan um þetta sánd sitt, og kallast það The Purple Trinity (allt of gott!). Nafnið vísar í það hvernig Joker finnst best að lýsa tónlist sinni; sem... fjólublárri.

2/18/2009

Ice Cream Gentleman



vinnukrot.

Allavega, svo það sé e-ð varið í þetta þá fylgir með
white label lag með Q-Tip frá ca. '97 undir nafninu Lone Ranger.

Lone Ranger - Money Maker